Um okkur

When you choose to travel with The Traveling Viking, you can rely on good and high quality tours.

Why should you go with the rest when you can travel with the best!

The Traveling Viking, – Bárulundur ehf er lítið fjölskyldufyrirtæki í eigu Jóns Þórs Benediktssonar og eiginkonu hans Rachel Wilkinson.

Árið 2008 eftir að hafa unnið í ferðaþjónustu um all langa hríð ákváðu þau að láta draum sinn rætast og hættu að keyra og leiðsegja fyrir aðra og stofnuðu The Traveling Viking. Þeirra stefna er enn sú sama og þá, að bjóða persónulega og vandaða þjónustu við hvern þann sem ferðast með þeim. Nú í dag reka þau öfluga ferðaþjónustu sem snýr bæði að akstri og leiðsögn ferðamanna, rekstri hópferðabíla, kajakleigu og gistiþjónustu í smáhýsum.

“Það skiptir engu máli hvort þú ferðast í stórum eða smáum hóp. Ert ein/n á ferð eða með ótal öðrum í kringum þig, fyrir okkur ert þú alltaf langmikilvægasti viðskiptavinurinn okkar”. 

Hreinlæti og þægindi einkenna okkar bíla, gistihús og annan búnað, reynslumikið og hámenntað starfsfólk, gleði, góður andi og þekking á því sem við störfum við. Þetta allt gerir einmitt The Traveling Viking góðan kost fyrir þig….

 

Ummæli nokkura viðskiptavina

“When you choose to travel with The Traveling Viking, you can rely on getting a good and high quality tours.”
       – Pamela & Steve, New York USA

“This sure was one of the best tour i have been on in the entire world!”
      – Linda Jackson Auckland New Zealand

“We had a fabulous day with The Traveling Viking, Such a great day! Highly recommend their tours!” 
       – Nancy J. Buckeye Arizona USA. 

Okkar þjónusta og sérstaða

Við teljum að okkar sérstaða liggi í gæðum þess sem við erum að gera, hvort sem um er að ræða ferðirnar okkar eða leigu á gistingu eða kajak.

Við einbeitum okkur að því að þín upplifun verði þér sem eftiminnilegust á góðan og skemmtilegan hátt.

Við gerum slíkt við hvern einasta af okkar viðskiptavinum og leggjum okkur fram við að veita hverjum og einum þá bestu þjónustu sem við getum veitt hverju sinni. 

Hikið því ekki við, þó að það sé með stuttum fyrirvara að leita til okkar, finnið ykkur þá þjónustu sem þið viljið að við veitum ykkur og hafið samband. Við getum saman búið til eftirminnilega upplifun, útbúið góða ferð með hópinn ykkar með frábærum bílstjórum og hágæða leiðsögumönnum.


Okkar starfsfólk

Allt okkar starfsfólk er hágæða fólk hvert á sínu sviði. Leiðsögumenn t.d eru hámenntaðir leiðsögumenn sem þekkja landsvæðið eins og handarbakið á sér.

Stefnan okkar er ætíð sú að...

Að þú ert númer eitt!